Félagsvist

Á ţriđjudagskvöld héldum viđ félagsvist í samkomuhúsinu. Spilađ var á 5 borđum. Jóhanna í Árnesi og Siggi í Littlu-Ávík fengu 1.vinning. Siggi fékk bók eftir Ţórberg Ţórđarson ,,Ţegar ég var óléttur"  og Jóhanna fékk bókina ,,Ofvitinn" eftir sama höfund. Ţađ var sjoppa í hléi ţar sem viđ seldum gos og nammi og rann ágóđinn í ferđasjóđinn okkar.

Kv. Kári31.01.2012_01531.01.2012_004[1]31.01.2012_008


Skákmót

Í gćr var haldiđ skákmót hérna í skólanum. Ţađ komu átta manns en ég verđ ađ segja ađ ég vonađist eftir fleirum. Ingólfur í Árnesi 2, Ingvar í Árnesi 1, Björn á Melum 1, Kitti á Melum 2, Ţórey, Júlíana, Kári og ég vorum á ţessu skákmóti. Svo auđvitađ Arney skákmeistari!Wink 

Ingólfur vann međ 6 vinninga af 7, Björn og Kitti voru međ 5 vinninga af 7 hvor, ég var međ 4 vinninga af 7, Júlíana međ 3, Ţórey međ 2,5 og Kári međ 1,5. Viđ ţökkum fyrir ţátttökuna.Smile

Kv. Ásta spilavist_og_skakmot_011.jpgspilavist_og_skakmot_008.jpg


Félagsvist og skákmót

Á morgun ţriđjudag verđum viđ krakkarnir međ félagsvist í samkomuhúsinu og hefst hún klukkan 20:00. Á miđvikudaginn ćtlum viđ svo ađ halda skákmótiđ sem auglýst var í síđustu viku sem er til heiđurs Friđriki Ólafssyni en hann átti afmćli ţann 26. janúar sem nú er orđinn skákdagur. Skákmótiđ hefst klukkan 13:00 og verđur hér í skólanum okkar. Vonandi sjáum viđ sem flesta.

Kv. krakkarnir


Páfagaukar (eftir Ástu Ţorbjörgu)

Í tölvutímanum í síđustu viku var ég ađ gera verkefni í Powerpoint. En ţví miđur er ekki hćgt ađ setja ţađ inn á heimasíđuna. Ţannig ađ ég ćtla bara ađ skrifa um ţađ og hafa myndir međ. Ég fjallađi um ţađ í verkefninu hvađ ţeir borđa og hvar ţeir verpa

Páfagaukar borđa ađ mestu leiti frć og ávexti. Líka grćnmeti en ţađ fer allt eftir fuglinum.

Ţeir verpa í moldarveggjum, kókoshnetutrjám og í trjákrónum.

Páfagaukar eru mjög vinsćlir sem gćludýr.  Kveđja Ásta!senegalparrot10.jpgimages.jpg

 

jijijijijijijijijijijijijijijijijijijiji.jpg VARÚĐ! Arnpáfar eru međ tveggja tonna bitkraft! (Ţessir rauđu) two-umbrealla-cockatoos.jpgthree_jenday_conure_babys.jpg


Ásta og Kári lćra rim og remser

Ormene har ingen ojne,
ingen ben og intet har.
Ormene er gangske nogne
og ma kravle, nor de gar.

Ormene kan ikke tale.
Ormene ha ingen tćnder.
Ormene er kun en hale,
der er ens i begge ender!

Ath hér vantar inn dönsku stafina sem viđ getum ekki sett inn.

11_jan2011_003.jpgKári og Ásta í dönskutíma. 


Jólaballiđ

litlu_j_lin_14_12_2011_015.jpg

Litlu jólin voru haldin hátíđleg í skólanum okkar ţann 14.desember. Viđ borđuđum rosalega gott hangikjöt međ uppstúf og ora grćnum baunum og kartöflum í hádeginu. Svo fengu allir ađ velja sér pakka undir trénu.

Síđan var haldin jólaskemmtun ţar sem foreldrar og vinir mćttu og  heppnađist hún bara vel. Eftir ţađ var jólaball  og allir dönsuđu og sungu. En ţá kom jólasveinninn Kjötkrókur og gaf öllum sem vildu manantrínur. Hann var ađ koma frá Ekkistaddur (Egilstöđum).

Viđ í Finnbogastađaskóla viljum óska ykkur öllum gleđilegra jóla og frábćrs nýs árs.

Einnig viljum viđ ţakka henni Sigurrós Söndru Bergvinsdóttir fyrir eitt og hálft ćđislegt ár hér í skólanum.

Takk fyrir gott ár!!!

Kv Júlíana Lind, Ásta Ţorbjörg, Kári, Ţórey, Elísa Ösp, Hrefna, Ingvar og Rósa. litlu_j_lin_14_12_2011_017.jpg


Dularfulla bréfiđ!!

Um  daginn var ég ađ lesa bók sem heitir Fjallabensi og í miđri bókinni fann ég bréf sem var skrifađ fyrir 15 árum. Bréfiđ var sent af Hilmari Steingrímsyni til sonar hans. Inn í bókina var stimplađ nafniđ Halldór P. Hilmarson og gerđi ég ráđ fyrir ađ hann hefđi átt bókina sem hefđi á einhvern undarlegan hátt lent í bókasafninu okkar!

Svo ţađ var leitađ ađ Halldóri á netinu og fundiđ símanúmer. Ég reyndi ađ hringja í ţađ en ţađ var aldrei svarađ ţangađ til einn daginn ađ ţá svarđađi mađur sem sagđist heita Halldór P. Hilmarson og ađ Steingrímur vćri pabbi hans. Viđ sendum honum bréfiđ og hann var mjög glađur.

Ţađ er gott ađ bréfiđ komst til skila og viđ skilum kćrri kveđju til Halldórs.17_11_2011_019.jpg

Júlíana Lind 17_11_2011_020.jpg


Jóla, jólaföndur

jolafondur_2011_001.jpgÍ gćr var haldiđ jólaföndur hérna í skólanum. Verkefnin sem voru í bođi voru: Handajólasveinn, punktamálning og fugl til ţess ađ hengja á jólatréđ. Svo voru auđvitađ myndir fyrir litlu krakkana ađ lita. Okkur fannst ćđislega gaman í gćr. Viđ vorum búin ađ bíđa spennt eftir ţessum degi.

 Ásta Ţorbjörg, Júlíana Lind, Kári og Ţórey.


Nýjar bćkur og myndlistasýning í Finnbogastađaskóla á miđvikudag!

Nýveriđ barst bókasending frá bókasafninu á Grundarfirđi međ bćđi gömlum og nýrri bókum. Af ţví tilefni langar okkur ađ bjóđa sveitunga okkar velkomna til okkar í skólann ađ kíkja á ţessar bćkur sem og ađrar bćkur á safninu miđvikudaginn 30. nóvember frá 13:00-14:00.
Međ ţessu viljum viđ hvetja ykkur öll til ađ nota bókasafniđ meira.
Lítil myndlistarsýning verđur uppi í tilefni dagsins ţar sem hćgt verđur ađ skođa eftirprentanir af myndum ţekktra íslenskra myndlistarmanna.
Kćr kveđja
nemendur og starfsfólk Finnbogastađaskóla

Aníta Mjöll í forskóla

Hún Aníta Mjöll er búin ađ vera hjá okkur í forskóla. Ţađ var mjög skemmtilegt ađ hafa hana hjá okkur og lífgađi ţađ mikiđ upp á skólabraginn. Hér er mynd af henni og okkur í heimilisfrćđi ţar sem viđ bökuđum skinkuhorn og elduđum grjónagraut međ.17.11.2011 006 17.11.2011 00317.11.2011 00217.11.2011 008


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband