Á mánudaginn var Unicefdagur. Ţá gerum viđ ţrautir, eins og hástökk, langstökk, standa á haus, rekja bolta eftir braut, fara í kollhnísa og ýmislegt fleira. Allir ţeir sem komu ađ horfa á voru Pálína, Gunni og Magnea Fönn. Allir ţeir sem tóku ţátt voru Júlíana Lind, ég, Viđar Elí, Jón Brynjar, Kári, Ţórey og Aníta Mjöll. Ţau sem leiđbeindu okkur voru Elísa Ösp og Ingvar. Styrktarpeningurinn rennur til Unicef.
Sumarkveđja Ásta
Bloggar | 10.5.2012 | 11:33 (breytt 14.5.2012 kl. 11:22) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Viđ fórum inn í Djúpavík í skólaferđalag. María Guđmundsdóttir fór međ okkur og sagđi hvernig ţađ hefđi veriđ ađ alast upp ţar til12 ára aldurs ţví ţá flutti hún til Reykjavíkur. Viđ borđuđum á Hótel Djúpavík og fengum pítsu og kókog hún Eva á hótelinu var svo góđ viđ okkur ađ hún bauđ okkur ađ borđa. Viđ kíktum í lýsistankana og sungum ,,Stolt siglir fleyiđ mitt". Ţetta var frábćr ferđ og viđ gleymum henni aldrei!
Bless í bili.kv. Kári
Bloggar | 10.5.2012 | 11:27 (breytt kl. 12:09) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţađ var mikiđ um dýrđir hjá okkur á fimmtudaginn og viđ fögnuđum vorinu innilega međ vorhátíđ í Félagsheimilinu í Trékyllisvík. Ţađ var ágćtlega mćtt og viđ buđum upp á frábćran kvöldverđ sem samanstóđ af beikondöđlum í forrétt, lambapottréttur međ salati, brauđi og hrísgrjónum í ađalrétt og marenshreiđrum í eftirrétt. Allir skemmtu sér vel og hér sjáiđ ţiđ nokkrar myndir frá hátíđinni.
Takk fyrir okkur!
Bloggar | 1.5.2012 | 18:45 (breytt kl. 20:59) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jćja nú lítur allt út fyrir ađ viđ getum haldiđ vorhátíđina okkar hátíđlega á fimmtudaginn. Veikindi hafa veriđ ađ herja á okkur en nú eru allir ađ verđa frískir. Vonandi sjá sér sem flestir fćrt ađ mćta og njóta ţessarar stundar međ okkur
Bloggar | 24.4.2012 | 20:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bingó var haldiđ fyrir trođfullu húsi í félagsheimilinu í Árnesi ţann 7. apríl síđastliđinn.
Edda í Kaupfélaginu var bingóstjóri og tókst ţađ starf glćsilega ađ vanda.
Menn mćttu međ baráttuanda og spiluđu af ástríđu, enda verđlaunin eftirsóknarverđ svo ekki sé meira sagt. Ađalverđlaunin voru páskaegg og flugmiđi fram og til baka hingađ í sveitina međ flugfélaginu Erni. Ţađ var ţví rafmagnađ andrúmsloft ţegar Helga hans Hilmars á Krossnesi kallađi BINGÓ! eftir ađ hafa riggađ upp fullu spjaldi á mettíma og međ glćsibrag. Viđ Óskum Helgu til hamingju međ stórsigurinn.
Flugfélaginu Erni, Hárgreiđslustofunni Mýrún, Ferđaţjónustunni Urđartindi, Margéti Eir og síđast en ekki síst Kaupfélagi Steingrímsfjarđar ţökkum viđ innilega fyrir stuđninginn. Án hans hefđi okkur varla tekist ađ halda ţetta dásamlega Bingó.
Međfylgjandi er mynd sem hinn góđi ljósmyndari Claus Sterneck tók. En hann var á stađnum međ fríđu föruneyti.
Bloggar | 10.4.2012 | 14:50 (breytt kl. 14:53) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér eru nokkrir málshćttir sem viđ krakkarnir sömdum
Ekki lćkna smyrsli sálarinnar sár: SINDRI FREYR
Sulta gerir góđan mat: HRAFNHILDUR KRÍA
Grjónagrautur er góđur matur: ŢÓREY
Oftar blćs vindurinn en sólin skín: KÁRI
Sannleikurinn er ekki alltaf fallegur: ÁSTA ŢORBJÖRG
Dánir mega kyrrir liggja: BRYNJAR KARL
Gleđilega páska!
Bloggar | 29.3.2012 | 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eins og ţiđ vitiđ fara páskarnir bráđum ađ koma og allir fara í páskafrí. Núna ćtlum ég og Sindri Freyr ađ segja ykkur hvađ viđ ćtlum ađ gera í páskafríinu.
Sindri: Ég hef enga hugmynd um hvađ ég ćtla ađ gera í páskafríinu. Örugglega bara ađ hafa ţađ gott.
Ásta: Ég ćtla ađ fara til Reykjavíkur í afmćliđ hennar ömmu og svo ćtla ég bara ađ gera ţađ sama og Sindri, hafa ţađ gott.
Kv. Sindri Freyr og Ásta Ţorbjörg
Bloggar | 29.3.2012 | 10:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vísan hérna ađ neđan sýnir ađ margföldunartaflan
á ţađ til ađ vera dálítiđ ruglingsleg, en ef mađur
skođar hana vel ţá er hún sára einföld.
Ég margfalda fjóra međ mér
og fimm sinnum fjóra međ ţér,
ţú ert sinnum níu,
en ég sinnum tíu,
ţađ hver lifandi mađur sér.
Viđ eigum öll okkar uppáhaldstöflu.
Kára finnst til dćmis 6 sinnum taflan skemmtilegust.
Brynjari líkar best viđ 10 sinnum töfluna.
Júlíana elskar 7 sinnum töfluna og Ásta ţá fimmtu.
Bloggar | 22.3.2012 | 12:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í dag fengum viđ öll fimm málshćtti og völdum einn úr til ađ myndskreyta. Ţetta er afrakstur erfiđisins. Viđ vonum ađ ţiđ njótiđ vel.
Bloggar | 15.3.2012 | 11:58 (breytt kl. 12:00) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kćra Ásta!
Til hamingju međ afmćliđ hvar sem ţú ert og hvađ sem ţú ert ađ gera!
Viđ sungum afmćlissönginn fyrir ţig í morgun. Megi dagurinn verđa ţér sem bestur!
Viđ hlökkum til ađ sjá ţig!
Kćr kveđja
Júlíana Lind,
Kári ,
Ţórey,
Vigdís Gríms,
Vigdís Grace,
Hrefna Ţorvalds og
Elísa Ösp.
Bloggar | 8.3.2012 | 11:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 2943
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar