Hér koma tvćr gamlar gátur. Svariđ viđ ţeim kemur á morgun!
1. Hvađ er ţađ á bćnum er ţegir en öllum til ţó segir?
2. Tveir feđur og tveir synir skiptu ţremur eplum á milli sín og fékk hver ţeirra heilt epli. Hvernig er ţađ mögulegt?
Kári
svör:
1. Bćkur
2. afi, pabbi og sonur.
Bloggar | 12.1.2011 | 10:01 (breytt 13.1.2011 kl. 11:53) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ljóskan og sjónvarpiđ
Einu sinni kom ljóska inn í búđ og bendir og segir "ég ćtla ađ fá ţetta sjónvarp" ţá sagđi afgreiđslumađurinn "viđ afgreiđum ekki ljóskur" "allt í lagi ţá" sagđi ljóskan. Fór út og inná hárgreiđslustofu og lćtur lita háriđ á sér brúnt og fer aftur inn í búđina og segir "ég ćtla ađ fá ţetta sjónvarp" ţá sagđi afgreiđslumađurinn "viđ afgreiđum ekki ljóskur." Ţá fór ljóskan inn á hárgreiđslustofuna og lét raka af sér allt háriđ. Svo fór hún aftur inn í búđina og sagđi "ég ćtla ađ fá ţetta sjónvarp" en ţá sagđi afgreiđslumađurinn "viđ afgreiđum ekki ljóskur" ţá varđ ljóskan reiđ og sagđi "hvernig veistu ađ ég er ljóska?!?!?" "Af ţví ađ ţađ sem ţú ert ađ benda á er örbylgjuofn"
Ásta Ţorbjörg
Bloggar | 10.1.2011 | 14:04 (breytt 12.1.2011 kl. 10:05) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
* Ég setti niđur hvítkál og rakvélarblöđ. Ég ćtlađi ađ rćkta hrásalat.
* Hann keypti akurlendi sem er fimm kílómetra langt og tíu sentímetra breitt. Hann ćtlar ađ rćkta spaghettí.
* ,,Um hvađ ertu ađ hugsa, Svenni? Ţú ert svo áhyggjufullur á svipinn." ,,Ja, ég var bara ađ velta ţví fyrir mér hvort pabbi mundi fást til ađ mjólka beljurnar á međan viđ vćrum í brúđkaupsferđinni, ef mér skyldi nú detta í hug ađ biđja ţín."
* Ţađ er eitthvađ viđ sveitalífiđ sem nćr til manns og gegnsýrir mann. Sérstaklega ef vindurinn stendur af fjóshaugnum.
Kári
Bloggar | 10.1.2011 | 13:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í dag kveđjum viđ jólin á ţrettánda degi jóla. Nú eru allir jólasveinarnir komnir heim til hennar Grýlu og hans Leppalúđa já og ekki má gleyma jólakettinum mjá mjá mjá. Viđ gćtum kannski athugađ međ ţá hvort allir hafi komist međ ţví ađ hringja í símann ţeirra. Ćtli ţeir eigi síma? Kannski steinasíma.
Viđ ţurfum ţví ađ taka niđur jólaskrautiđ í dag en ţađ er frekar leiđinlegt. Samt verđur svo gaman ađ fá ađ setja ţađ aftur upp fyrir nćstu jól. Kannski verđur hćgt ađ sprengja nokkrar sprengjur í kvöld ţegar ţađ kemur myrkur. Međ sprengjunum gćtum viđ líka borđađ súkkulađiđ sem viđ fengum frá vini okkar honum Roland sem koma međ pakka til okkar á međan viđ vorum í jólafríinu sem var fullur af súkkulađi. Hann hefur stundum áđur gefiđ okkur súkkulađi svo núna köllum viđ hann bara súkkulađimanninn.
Dear thanks for the chocolate Roland it was appreciated
sprengjukveđjur
Ţórey
Bloggar | 6.1.2011 | 09:19 (breytt kl. 09:28) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hó hó hó........Í gćr héldum viđ alveg magnađan jóladag. Viđ fengum ţann lúxus ađ mćta í skólann kl. tíu. Og um morguninn vorum viđ ađ ćfa og gera allt tilbúiđ fyrir jólaballiđ. Í hádeginu borđuđum viđ hangikjöt, uppstúf, kartöflur og ís í eftirrétt.
Jólaskemmtunin byrjađi kl. hálf tvö og ţá vorum viđ krakkarnir međ allskonar atriđi, Kári las sögu, Júlíana spilađi á hljómborđiđ Bjart er yfir Betlehem, Ásta las jólaguđspjalliđ og viđ hin lékum ţađ á međan og svo spilađi Ţórey Bráđum koma blessuđ jólin á hljómborđiđ.
Eftir atriđin var haldiđ jólaball og ţađ komu jólasveinar til okkar og gáfu okkur mandarínur. Félagarnir Stekkjastaur og Bjúgnakrćkir tóku nokkur lög og dönsuđu í kringum jólatréđ.
Ţetta var geggjađur dagur og viđ ţökkum jólasveinunum fyrir mandarínurnar og fyrir komuna.
Gleđileg jól og farsćlt komandi ár.
Fleiri myndir eru í albúminu!
Kv Júlíana Lind, Kári, Ţórey og Ásta Ţorbjörg.
Bloggar | 16.12.2010 | 09:34 (breytt kl. 09:47) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1. desember héldum viđ krakkarnir jólaföndur í Finnbogastađaskóla. Ţađ var hlustađ á tónlist og allir í rosalega góđuskapi ađ föndra sitt skraut.
Ţađ var hćgt ađ föndra litla krúttlega kalla og skraut á jólatréđ og yngri kynslóđin fékk ađ búa til jólatré.
Í kaffinu fengum viđ rjúkandi heitt kakó og bakkelsi međ nammi namm.
Ţetta var rosalega skemmtilegur dagur.
K.v. Júlíana Lind, Ásta Ţorbjörg, Kári og Ţórey.
Bloggar | 14.12.2010 | 14:06 (breytt kl. 14:33) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Viđ krakkarnir í Finnbogastađaskóla erum svo heppin ađ fá stundum gesti til okkar yfir veturinn og ađ ţessu sinni komu Ástrós Lilja Guđmundsdótttir og Hrafnhildur Kría Jónasdóttir til okkar.
Ţađ var aldeilis fjör viđ matarborđiđ enda var veriđ ađ skreyta piparkökur fyrir morgundaginn, á morgun er nefnilega 1.des. Átsrós Lilja ćtlar ađ vera međ okkur alla vikuna en Hrafnhildur Kría fer núna seinna í dag.
Viđ ţökkum ţeim innilega fyrir komuna.
Kv. Júlíana Lind, Ásta Ţorbjörg, Kári og Ţórey.
Bloggar | 30.11.2010 | 14:11 (breytt kl. 14:22) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Í dag vorum viđ ađ skreyta piparkökur sem viđ bökuđum í heimilisfrćđi međ Ingvari. Ţađ voru ýmsar fígúrur t.d. elgur, jólasveinn, engill og fleira.
Bloggar | 30.11.2010 | 13:57 (breytt kl. 13:58) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eins og ţiđ kannski vissuđ ţá tókum viđ ţátt í myndbandakeppni grunnskólanna. Viđ urđum í einu af topp 5 í yngri flokki. Myndbandiđ sem viđ gerđum má sjá hér
www.youtube.com/watch?v=7-TZNDIh7Ig
Ţórey
Bloggar | 24.11.2010 | 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Viđ buđum gestum og gangandi til okkar í skólann á degi íslenskrar tungu sem var í gćr. Viđ sungum tvö lög sem heita Álfareiđin eftir Jónas Hallgrímsson afmćlisbarn og Á íslensku má alltaf finna svar eftir Ţórarinn Eldjárn og Atla Heimi Sveinsson. Einnig fórum viđ međ ljóđ hvert og eitt okkar eftir Jónas. Ţetta var mjög skemmtilegur dagur og gaman hvađ margir gátu komiđ ađ sjá okkur. Ţví miđur var myndavélin okkar batteríslaus og ţess vegna gátum viđ ekki tekiđ mynd. En viđ erum búin ađ hlađa hana núna.
íslenskar kveđjur
Júlíana Lind, Ásta Ţorbjörg, Kári og Ţórey
Bloggar | 17.11.2010 | 14:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Tenglar
Tvist og bast í netheimum
- Númi Fjalar Númi Fjalar á myspace / ađeins fyrir útvalda ;D
- Gummi á Melum Guđmundur Björnsson
- Bæjarins besta Vestfirskar fréttir
- HSS Hérađssamband Strandamanna
- Galdrar Galdrasýning á Ströndum
- Kindur Sauđfjársetur á Ströndum
- Molar um Árneshrepp Árneshreppur í Wikipediu
- Félag Árneshreppsbúa Skemmtileg og stórfróđleg
- Veiðileysuætt Ćttartal frá merkum bć í Árneshreppi
- Djúpavík Flottasta hótel í heimi!
- Litli-Hjalli Jón Guđbjörn í Litlu-Ávík međ ferskar fréttir
- Strandir Fréttir af Ströndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar