Thank you Roland

Viđ fengum dásamlega gómsćtan pakka međ póstinum frá honum Roland vini okkar í Sviss. Ţađ eru fáir jólapakkar gómsćtari en ţessi

We had a wonderful delicious package with mail from Roland our friend in Switzerland. There are few Christmas Package tastier. We'll have chocolate until spring Grin

20.12.2013 002

 


Glćsileg gjöf

Mikill fengur barst sveitarfélaginu og ekki síst Finnbogastađaskóla í dag ţegar Kristján Andri Guđjónsson sjómađur  kom fćrandi hendi međ nýtt hljóđkerfi sem sett verđur upp í félagsheimilinu í Trékyllisvík. Mikil ţörf var á slíku kerfi en ţađ mun nýtast viđ ýmis tćkifćri s.s. ţegar nemendur halda skemmtanir í félagsheimilinu, viđ veisluhöld, fundi eđa ađra viđburđi. Viđ ţökkum Kristjáni Andra kćrlega fyrir ţessa höfđinglegu gjöf og óskum honum og fjölskyldu hans gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári. 

Hér má sjá Oddnýju S. Ţórđardóttur oddvita og Elísu Ösp Valgeirsdóttur skólastjóra taka viđ gjöfinni

 

20.12.2013 026

Litlu jólin

Í gćr voru litlu jólin haldin hátíđleg hérna í skólanum. Elísa las jólasöguna, Litla stúlkan međ eldspýturnar eftir H. C. Andersen, svo fórum viđ ađ borđa. Viđ fengum hangikjöt međ uppstúf og kartöflum ásamt allskonar gómsćtu međlćti og ekki má gleyma laufabrauđinu. Í eftirmat var möndlu ísinn. Ţórey fékk möndluna ţetta áriđ og fékk ađ gjöf litla fuglastyttu. Eftir matinn var komiđ ađ pökkunum. Viđ völdum okkur öll pakka og opnuđum ţá. Ég fékk lukt, Kári fékk kerti og spil, Ţórey fékk bolla til ađ mála, Alma fékk ţvottaklemmur međ fígúrum á og gúmmí geimverur í teygjubyssu, Aníta fékk bolla í kókó-puffs pakka, Anna fékk föndurskćri, Elísa fékk vasaljós og Hrefna fékk hjólaljós. Núna getur Hrefna hjólađ útum allt og séđ fram fyrir sig ;) Ţegar viđ vorum búin ađ opna pakkana var lesin önnur jólasaga, Kona jólasveinsins. Svo fórum viđ útí samkomuhús og litlu jólin voru haldin hátíđleg. Ţessi dagur var nú bara mjög vel heppnađur og allir fóru glađir heim međ eplin sín, pakkana og jólakortin sín. 

Kveđja Ásta Ţorbjörg19.12.2013 087


JÓLAFÖNDUR!!!

Um daginn var jólaföndur hjá okkur í Finnboastađaskóla. Ţađ mćttu nokkrir ćttingjar og vinir ásamt okkur auđvitađ og ţađ var ótrúlega gaman. Viđ nemendurnir vorum búin ađ baka piparkökur sem voru svo á sjálfu jólaföndrinu en ţađ er alltaf gert. Ţađ sem var bođiđ upp á ađ föndra var: Jólakúlur, stjörnur sem voru skreyttar og settar ofan í blóma pott og síđan fyrir yngri kynslóđina ađ ţrćđa kúlur upp á band klippa strimla út og setja ţrjá litla hringi utanum kúlurnar.

 kv. KÁRI KLÁRI Shocking 

19.12.2013 03619.12.2013 038

 

 

 

 

 

 

 

19.12.2013 03719.12.2013 040

 

19.12.2013 04919.12.2013 047

JÓLABRANDARAR KÁRA

Hafiđi heyrt um jólasveinin sem fór til sálfrćđings og sagđi: ég trúi ekki á sjálfan mig.

 

Ég ćtlađi ađ taka ţátt í jólagjafakapphlaupi en égb fann ekki rásmarkiđ.

Grin 


Jólabrandarar Anítu

Hvađ  kallar ţú jólasvein  sem er međ  eyrnalífar                                                                                       Hvađ sem ţú villt hann heyrir ekki í ţér.                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                     Foreldrar elska jólin ţađ er  sá  tími sem  börnin hengja upp sokkana sína. Ţađ er eini tíminn sem börnin hengja eitthvađ upp af fötunum sínum.

Aníta                              


brandarar Ölmu

Hér eru nokkrir brandarar:

1.Dómarinn var heldur pirrađur ţegar hann var kallađur til dóms á ađfangadag og hann spurđi sakborninginn harkalega: 'fyrir hvađ ert ţú ákćrđur?' 'Fyrir ađ gera jólainnkaupin snemma.'  'Ţađ er nú ekkert refsivert, hversu snemma gerđir ţú ţau?' 'Áđur en búđirnar opnuđu.'

2.Jólasveininn:ég vildi óska ađ ég ćtti nćgan pening til ađ kaupa átta hreindýr í viđbót!

kona jólasveinsins:hvađ hefurđu ađ gera međ átta hreindýr í viđbót ?

jólasveinnin: ég vil ekki átta hreindýr í viđbót heldur peningana fyrir ţeim

 

Alma 


Brandarar Ástu

Jólasveinn: Hver er munurinn á póstkassa og kengúru?

Álfurinn: Ég gefst upp. Hvađ?

Jólasveinn: Ef ţú veist ţađ ekki, minntu mig ţá á ađ láta ţig aldrei fara međ bréf í póst...

 

Mađurinn minn sagđi ađ á jólunum vildi hann láta koma sér á óvart ţannig ađ á ađfangadagskvöld ţá lćddist ég aftan ađ honum og öskrađi BÖÖ uppí eyrađ á honum. 


Viđ bökum piparkökur

Eins og sjá á međfylgjandi mynd ţá vorum viđ ađ baka piparkökur. Viđ komum öll međ form ađ heiman og bjuggum til deig í heimilisfrćđi. Svo skárum viđ ţćr út og bökuđum. Umm mikiđ sem lyktin var góđ húsiđ bara ilmađi. En viđ bökuđum ekki bara kökur viđ skreyttum ţćr auđvitađ líka og buđum Sigga, Möggu og Arneyju ađ hjálpa okkur. Ţau vildu ţađ auđvitađ enda afar duglegir skreytarar. Hér sjáiđ ţiđ okkur bakarana og skreytarana Wink

 

 

9.12.2013 0279.12.2013 0069.12.2013 0029.12.2013 0249.12.2013 0289.12.2013 029

Lukkudýriđ okkar

Ţađ er komiđ lukkudýr í Finnbogastađaskóla. Ţađ er hann Gassi, sonur hans Kára. Hann kom og heimsótti okkur í skólann í dag. Hann er svo góđur ađ sér í mannasiđum ađ hann kemur ekki inná skólalóđina nema ţađ sé opiđ hliđiđ, ţó ađ hann sé fleygur. Smile

Kveđja Ásta og Kári28.11.2013 011


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband