Viđ gerum gott úr vor-snjó í Finnbogastađaskóla

Í gamla daga, ţegar ekki voru frystiskápar á heimilum, bjó fólk til rjómaís í snjósköflum. Viđ hér í Finnbogastađaskóla ákváđum ađ prófa ţessa gömlu ísgerđartćkni (fyrst ţađ fór ađ snjóa aftur).

Ţetta heppnađist ljómandi vel Flestir eru saddir og fróđari um varmaflutning, áhrif NaCl á ísvatn og ískristallamyndun.

 

 
Ísblanda í pokasnjór, salt, vatn og ísblöndur í pokasvo bara kasta á milli og hnođa í skafli

skolamyndir_mars_april_2013_070.jpgNammminammm


Uppskrift ađ fimmtudags ís

250 ml. ab mjólk (súrmjólk, jógúrt)

250 ml. mjólk

3 ţroskađir bananar

2 msk kakóduft (nesquik)

1 msk sykur (má sleppa)

(hćgt ađ nota lífrćnt kakó og agave sýróp)

 
Allt sett í blandara

Einn bolli af ísblöndu er settur í hvern poka, og ţađ tekur 10-15 mín ađ framleiđa ísinn. 


Ţetta er ferskur og góđur jógúrt ís, en ţeir sem vilja síđur jógúrtbragđ
geta notađ venjulega mjólk eđa rjóma í stađinn.

Ţađ er líka alveg tilvaliđ ađ nota ávaxtasafa og/eđa maukađa ávexti og búa til krap.

Vorkveđja frá okkur til ţín !

 


Takk Roland!

IMG_0044Međ póstinum barst ţessi dásamlegi pakki frá vini okkar honum Roland. Súkkulađiđ flćddi uppúr ásamt ţessu fallega bréfi til okkar. Viđ skiptum innihaldinu bróđurlega á milli okkar og lofum Roland ađ passa ađ bursta tennurnar vel og vandlega.

Hér eru Ţórey og Aníta búnar ađ stilla sér upp međ nammipokana sína Wizard

IMG_0056


Viđ lögum skólalóđina

Foreldrar komu í skólann í morgun og viđ hjálpuđumst öll ađ viđ ađ laga skólalóđina okkar. Viđ settum nýja ţverspýtu fyrir rólurnar og mottur undir. Allir hjálpuđust ađ og voru svakalega duglegir. Hér eru nokkrar myndir frá deginum.

Kćrar ţakkir fyrir daginn!

IMG_0047

IMG_0053

IMG_0052


Fjörustćrđfrćđi

Viđ í yngri deild nutum veđurblíđunnar í botn ţegar viđ fórum í fjöruna fyrir neđan skólann og ćfđum okkur í stćrđfrćđi. Auđvitađ fundum viđ líka ýmsar gersemar eins og t.d. brýni, bein, skeljar, plastdót, fallega steina og kuđunga. En myndirnar tala sínu máli.

IMG_0030

IMG_0037IMG_0038

IMG_0041


Páskabingó

Laugardaginn fyrir páska stóđ foreldrafélag Finnbogastađaskóla fyrir bingói í félagsheimilinu. Ţađ var góđ mćting enda frábćrir vinningar í bođi t.d fullt af páskaeggjum, gjafabréf frá Madonnu hárgreiđslustofu, úttekt í KSH, dvd frá Skjánum og flugfar frá Örnum.  Allir skemmtu sér mjög vel og hér eru tvćr myndir frá bingóinu.

bó

bingó


Páskar

Halló kćru vinir!

Núna erum viđ alveg ađ fara í páskaleyfi og erum ţví búin ađ lćra mikiđ um páskana undanfarna daga. Viđ í yngri deild bjuggum til ýmislegt páskadót t.d. hana úr eggjabakka, páskabók um síđustu daga Jesú og páskakanínur. Ţćr bjuggum viđ til í smíđi og máluđum svo og saumuđum á ţćr föt. Hér sjáiđ ţiđ mynd af kanínunum okkar. Ţćr heita Kata, Atlas og Doppa.

Viđ viljum svo minna ykkur öll á páskabingó foreldrafélagsins sem verđur laugardaginn 30. mars.

Gleđilega páska!

21.3.2013 021 


Málsháttamyndir

2011-01-30 22.17.48Í skólanum okkar eru sannkallađir listamenn ađ störfum. Í dag fengum viđ ţađ verkefni ađ teikna málshćtti en ţađ er einmitt skemmtilegur páskasiđur ađ  lesa málshćtti t.d. sem viđ fáum í páskaeggjum. Krakkarnir fengu einn málshátt hver til ađ teikna. Myndirnar ćtlum viđ ađ hengja upp hérna í skólanum. 2011-01-30 22.31.11


Skólaferđalag á Drangsnes

Viđ fórum í frábćrt skólaferđalag í síđustu viku og hittum nemendur á Drangsnesi okkar nćsta sveitarfélagi. Viđ fórum á miđvikudagsmorgni og vorum komin í skólann um ellefu. Nemendur og kennarar tóku vel á móti okkur og viđ byrjuđum á ađ kynnast ađeins og fengum okkur svo öll hádegisverđ. Viđ fórum svo út og fórum í nokkra hópeflisleiki og kynntumst ađeins hvert öđru.

Seinnipartinn fóru allir í sundlaugina og ţar var mikiđ leikiđ og sprellađ. Ađ sjálfsögđu voru allir orđinir vel svangir eftir sundiđ svo viđ fórum á Malarkaffi ţar sem vel var tekiđ á móti öllum hópnum og viđ fengum svaka fína hamborgara.

Um köldiđ var svo haldiđ diskó og allir skemmtu sér ţrusu vel. Viđ vorum svo heppin ađ fá ađ gista í skólanum svo ţađ fór mjög vel um okkur. Morguninn eftir fórum viđ í tíma međ krökkunum og fengum kynnast ţví sem ţau eru ađ fást viđ á daginn.

Eftir ađ hafa kvatt ţessa skemmtilegu krakka og kennara tókum viđ saman dótiđ okkar og héldum í fiskverkunina Drang. Ţar var hann Óskar en hann tók vel á móti okkur og sýndi okkur allar fínu vélarnar og viđ fengum ađ sjá hvađa leiđ fiskurinn fer í gegnum fiskverkunina. Ađ lokum fengu allir kakóbolla, miđa međ nafninu sínu og harđfiskpoka.

Viđ ţökkum öllu ţessu frábćra fólki kćrlega fyrir okkur!

10.3.2013 002


Útileikfimi í febrúar

Einn góđviđrisdaginn í febrúar, nánar tiltekiđ 11. febrúar, var veđriđ of gott til ađ hafa leikfimitímann inni í félagsheimilinu. Ţví brugđum viđ okkur út á tún og gerđum nokkrar ćfingar og fórum í skemmtilega leiki. Ţetta var fyrsti útileikfimitími ársins, enda rétt um tvćr vikur ţarna síđan sólin byrjađi aftur ađutileikfimi

 skína á okkur í Trékyllisvíkinni. Enda sést ţađ á myndunum ađ ţrátt fyrir ađ ná ađ skína yfir fjöllin voru skuggarnir í lengra lagi og ekki annađ hćgt en ađ bregđa á leik.

 

 

2013-02-11 15.02.13

Öskudagur

Ađ venju var mjög gaman hjá okkur á öskudaginn. Viđ gerđum okkur klár í skólanum og fórum svo á bćina í víkinni og sungum fyrir nammi. Svo var flott öskudagsskemmtun í félagsheimilinu ţar sem ungir sem gamlir skemmtu sér konunglega!

Hér er ein mynd af nemendum og starfsfólki

13.feb2013 03713.feb2013 034kassinn flotti

13.feb2013 038starfsfólkiđ

13.feb2013 043sombie13.feb2013 042sjórćningjar


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband